Skilmálar Knattspyrnufélags ÍA
Með því að samþykkja þessa skilmála er KFÍA heimilt að senda tilkynningar á netfang og/eða farsímanúmer þitt um leiki og viðburði félagsins.
Áskriftum að styrkjum þarf að segja upp með tölvupósti á netfangið skrifstofa@kfia.is, styrkir fást ekki endurgreiddir aftur í tímann.
Vinsamlegast athugið að gæta þess sérstaklega að allar upplýsingar séu rétt skráðar, hvort sem um kaup á varning, styrk eða miðum er að ræða.
Miðar fást ekki endurgreiddir.