Sundlaugin fær gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA

Hörður Kári Jóhannesson tók við gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA. Þessi flotta gjöf er málverk eftir Baska frá árinu 2008. Viljum við hjá KFIA þakka fyrir allt samstarf á síðustu árum og óska Akranesbæ til hamingju með nýju aðstöðuna en sundlaugin fékk nýja potta sem opnuðu í sumar.