Konukvöld KFÍA 2019!

Hið margrómaða konukvöld ÍA verður haldið í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum , föstudaginn 5.apríl næstkomandi.

Þema kvöldsins er “ABBA”

Hægt er að nálgast miða á kvöldið og panta borð á skrifstofu félagsins eða með því að senda póst á kfia@kfia.is.
Ekki láta þetta kvöld framhjá þér fara!