Árni Salvar og Ingi Þór valdir á úrtaksæfingar hjá U16

Árni Salvar Heimisson og Ingi Þór Sigurðsson voru valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 karla.

Æfingarnar fara fram 1. – 3. mars undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar þjálfara U16 landsliðs Íslands.