Aníta Ólafsdóttir valin á úrtaksæfingar hjá U16 kvenna
Aníta Ólafsdóttir var valin til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs kvenna. Æfingarnar fara fram 23. – 25. nóvember undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands.